TIL BAKA
10 leiðir til betra lífs á besta aldri
24 júlí 2024
1. Æfa 5x í viku, 15 mínútur í senn
2. Vera grænmetisæta
3. Gefa sér tíma til að hvíla
4. Ekki elta megrunarkúra
5. Hætta að vigta sig
6. Teygja a.m.k. 10 mínútur á dag (telst ekki til 15 mín hreyfingar hér að ofan)
7. Lyfta lóðum 3x í viku (telst hluti af 15 mín hreyfingum hér að ofan)
8. Ekki vigta mat eða telja kaloríur
9. Fylgja 80/20 reglunni (80% hreyfingar vikunnar ætti að vera low intensity og 20% high intensity)
10. Hugleiðsla í 10 mínútur á dag (a.m.k. 5 daga vikunnar)