Jóganám & heimaiðkun
Karma Jógastúdíó býður upp á jógakennaranám og fjölda styttri námskeiða. Hér má kaupa námskeið og bækur og líka iðka jóga þegar þér hentar.




28 maí 2025
Haustnámskeið Karma eru komin í sölu
Haustnámskeiðin eru komin í sölu og um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst.
Lestu meira

25 ágúst 2024
Nýtt hjá Karma: Yoga Nidra upptökur
Lestu meira
Af hverju jóga?
Jákvæð áhrif á heilsuna

Styrkir ónæmiskerfið
Eykur getu líkamans til að berjast gegn sjúkdómum og stuðlar að bættri heilsu.
Stuðlar að andlegri ró
Með því að einbeita sér að æfingununum færist ró yfir hugann.
Viðheldur kjörþyngd
Dagleg æfing örvar meltingu og efnaskipti líkamans.
Hjálpar þér að sofa betur
Róar miðtaugakerfið sem hjálpar þér að slaka á.
Lækkar blóðþrýsting
Öndunaræfingar og slökun hjálpar til við að draga úr streitu og lækkar blóðþrýsting.
Eykur hreyfigetu
Æfingarnar losa um aftanverð læri, bak, axlir og mjaðmir.
