TIL BAKA
Ný námskeið komin í sölu: áfallajóga og slökunarjóga
17 október 2024
Áfallajóganámskeiðið er núna vinsælasta námskeið Karma og Jógaskólans og hefst næsta námskeið 4.janúar. Námskeiðið fer fram á 4 vikna fresti samtals 4 skipti. Kennaranám í slökunarjóga fer fram í febrúar. Skráning hér á síðunni undir "námskeið".