TIL BAKA

Nýtt námskeið: bandvefsvinna gegn krónískum verkjum

9 apríl 2025

Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga. Það hentar sérlega vel jógakennurum og þjálfurum sem vilja miðla þekkingu sinni og læra nýjar æfingar en hentar líka einstaklingum sem vilja læra meira inn á sjálfan sig og læra aðferðir til að vinna með líkama sinn.

Kennt er í Hlíðasmára 14 í Kópavogi sunnudaginn 31. ágúst 2025. Einnig er hægt að vera með í gegnum Zoom ef það hentar betur.