Bandvefslosun

bandvefslosun-thumbnail

Yfirlit

Vormisseri 2025

Heillandi hugur, Hlíðasmára 14 Kópavogi

Verð

64.900 Kr

Hefur þú einhverjar spurningar eða tillögur varðandi þetta námskeið? Endilega sendu mér skilaboð. Ég mun svara þér eins fljótt og auðið er. Hafðu samband við okkur.

Nánar um námskeiðið

Í náminu verður farið ítarlega í anatómíu líkamans og kenndar bandvefslosandi æfingar með rúllu og trigger point losandi æfingar með boltum ásamt því að kenndar verða ákveðnar bandvefslosandi teygjur. Þátttakendur fá viðurkenningarskjal að námi loknu sem gefur þeim kennsluréttindi í þeim bandvefslosunaraðferðum sem kenndar voru.

Þátttakendur þurfa að koma sjálfir með rúllu og tvo bolta. Rúllurnar og boltarnir mega vera alls konar en hefðbundnir nuddboltar fást víða.

Umsagnir frá viðskiptavinum