TIL BAKA
Haustnámskeið Karma eru komin í sölu
28 maí 2025
Haustnámskeiðin eru komin í sölu og um að gera að tryggja sér pláss sem fyrst.
- 25 klst nám í áfallajóga hefst 23. ágúst og er kennt fjóra laugardaga fram til 15. nóvember. Námskeiðið fer fram á Zoom. Lesa meira hér.
- 25 klst framhaldsnám í áfallajóga hefst 30. ágúst og er kennt fjóra laugardaga fram til 22. nóvember. Námskeiðið fer fram á Zoom og er skilyrði fyrir þátttöku að hafa lokið grunnnámi í áfallajóga. Lesa meira hér.
- Yin Yoga kennaranám hefst 13. september og er kennt þrjá laugardaga fram til 1. nóvember. Námskeiðið fer fram á Zoom. Lesa meira hér.
- Yoga Nidra kennaranám hefst 28. september og er kennt þrjá sunnudaga fram til 9. nóvember. Námskeiðið fer fram á Zoom. Lesa meira hér.
- Yin Yoga endurmenntun fyrir Yin Yoga kennara fer fram í haust. Dagsetning verður gerð ljós síðar. Áhugasamir sendi tölvupóst á greynis@dohomeyoga.com